LISTAKLASI ÆSKUNNAR
Við erum stolt af því að bjóða upp á reglulega dagskrá listnámskeiða og viðburða í ýmsum greinum fyrir alla sem hafa áhuga á að þróa þekkingu sína og færni. Ásamt samstarfsaðilum okkar, Bakka Studios og Húnaklúbbnum, vinnum við með rótgrónum og nýjum listamönnum að því að bjóða þér sjónlista- og sviðslistaþjálfun í fremstu röð hér í Húnaþingi vestra. Skoðaðu stundaskrána okkar þar sem við bjóðum upp á fasta tíma - auk sérstakra gestatíma á hverjum ársfjórðungi.
Listaklasi er styrktur af Barnamenningarsjóði, Landsbankanum og Húnaþingi vestra.
Listaklasi er styrktur af Barnamenningarsjóði, Landsbankanum og Húnaþingi vestra.
Listasköpum með Húnaklúbburinn
Ertu með skapandi hugmynd sem þú vilt prófa? Verkefni sem þú ert að vinna að? Langar þig að hanga í skapandi rými með fólki eins og þér? Við erum með staðinn fyrir þig. ☺ Komdu með eigin aðföng eða notaðu sameiginlegan efnivið sem við erum með á staðnum.
|
SumarleikhúsThis section is being updated.
|
Youth radio TheatreThis section is being updated.
|