„STOP MOTION“, BRÚÐULEIKJA- OG HREYFIMYNDASTÚDÍÓStúdíó Handbendi framleiðir hreyfimyndir, stuttmyndir og hljóðbækur. Við bjóðum einnig upp á brúðugerð og -leik fyrir kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð. Meðal nýlegra verka okkar má nefna verðlaunamyndina Lamb/Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson og leikbrúður eftir okkur voru í þáttaröð þrjú af Ófærð.
Vantar þig brúður eða sérfræðinga í brúðuleik fyrir verkefnið þitt? Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar. |